Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Innlit
Sæll frændi, Endilega láttu heyra í þér sem víðast. Hefur áreiðanlega margt að segja um flest. Bestu kveðjur, Bragi
Bragi Þór Thoroddsen, mið. 13. feb. 2008
Sæll.
Má vera að faðir þinn sé hótelstjóri út á landi ?
Vilmundur Aðalsteinn Árnason, sun. 2. des. 2007
Velkominn
Velkominn á moggabloggið Þórgnýr. Takk fyrir línu á blogginu mínu. Ég sendi þér hér með boð um "bloggvináttu". :-)
Svanur Sigurbjörnsson, sun. 22. júlí 2007